Félag íslenskra öldrunarlækna - FÍÖ var stofnað árið 1989. Félagið vinnur náið með Öldrunarfræðafélagi Íslands sem var stofnað 1978. Félagar voru 32 talsins í byrjun árs 2023.
Í hópnum eru sérfræðingar í öldrunarlækningum, lyflækningum, geðlækningum og heimilislækningum.
Í hópnum eru sérfræðingar í öldrunarlækningum, lyflækningum, geðlækningum og heimilislækningum.
Öldrunarlæknar
Öldrunarlækningar er sérgrein í læknisfræði sem fæst við líkamlegt-, geðrænt-, starfrænt- og félagslegt ástand í bráða- , endurhæfingar-, forvarnar- og lífsloka meðferð aldraðra sjúklinga.
Þessi sjúklinga hópur telst hafa hátt stig hrumleika og virk fjölveikindi sem krefst heildrænnar nálgunar. Birtingarmyndir sjúkdóma geta verið misjafnar í ellinni, eru mjög oft vandgreindir, meðferðarsvörun er oft seinkuð og oft er þörf á félagslegum stuðningi.
Því fara öldrunarlækningar út fyrir svið líffæralækninga og bjóða viðbótar meðferð með nálgun fjölfaglegrar teymisvinnu með það að megin markmiði að ná fram sem bestri færni hjá hinum aldraða og bæta jafnt lífgæði hans og sjálfstæði.
Öldurnarlækningar eru ekki sérstaklega skilgreindar m.t.t. aldurs en þær fást við hin hin dæmigerðu veikindi sem hrjá aldraða sjúklinga.. Flestir sjúklingarnir eru yfir 65 ára aldri en þeir sem hafa mestan ávinning af öldrunarlækningum eru í aldurshópnum áttatíu ára og eldri.
Það er viðurkennt að vegna sögulegra og skipulagslegra forsenda getur uppbygging öldrunarlækninga verið breytileg á milli einstakra Evrópulanda.
Þessi sjúklinga hópur telst hafa hátt stig hrumleika og virk fjölveikindi sem krefst heildrænnar nálgunar. Birtingarmyndir sjúkdóma geta verið misjafnar í ellinni, eru mjög oft vandgreindir, meðferðarsvörun er oft seinkuð og oft er þörf á félagslegum stuðningi.
Því fara öldrunarlækningar út fyrir svið líffæralækninga og bjóða viðbótar meðferð með nálgun fjölfaglegrar teymisvinnu með það að megin markmiði að ná fram sem bestri færni hjá hinum aldraða og bæta jafnt lífgæði hans og sjálfstæði.
Öldurnarlækningar eru ekki sérstaklega skilgreindar m.t.t. aldurs en þær fást við hin hin dæmigerðu veikindi sem hrjá aldraða sjúklinga.. Flestir sjúklingarnir eru yfir 65 ára aldri en þeir sem hafa mestan ávinning af öldrunarlækningum eru í aldurshópnum áttatíu ára og eldri.
Það er viðurkennt að vegna sögulegra og skipulagslegra forsenda getur uppbygging öldrunarlækninga verið breytileg á milli einstakra Evrópulanda.
Stjórn félagsins árið 2024 skipa:
Formaður
Anna Björg Jónsdóttir |
Ritari
Guðlaug Þórsdóttir |
Gjaldkeri
Þórhildur Kristinsdóttir |
The Icelandic Geriatric Medicine Society (Félag íslenskra öldrunarlækna-FÍÖ/IGS) was founded in 1989. It has a close collaboration with the Icelandic Gerontological Society which was founded in 1978. Members of the IGS were 32 in the beginning of 2023. Members include specialists in Geriatrics, Internal Medicine, Psychiatry and General Practitioners.
The IGS has a representative on the editorial board of ÖLDRUN which is a journal published by the Icelandic Gerontological Society.
The IGS has a representative on the editorial board of ÖLDRUN which is a journal published by the Icelandic Gerontological Society.
Geriatric Medicine
Geriatric Medicine is a specialty of medicine concerned with physical, mental, functional and social conditions in acute, chronic, rehabilitative, preventive, and end of life care in older patients.
This group of patients are considered to have a high degree of frailty and active multiple pathology, requiring a holistic approach. Diseases may present differently in old age, are often very difficult to diagnose, the response to treatment is often delayed and there is frequently a need for social support.
Geriatric Medicine therefore exceeds organ orientated medicine offering additional therapy in a multidisciplinary team setting, the main aim of which is to optimise the functional status of the older person and improve the quality of life and autonomy.
Geriatric Medicine is not specifically age defined but will deal with the typical morbidity found in older patients. Most patients will be over 65 years of age but the problems best dealt with by the speciality of Geriatric Medicine become much more common in the 80+ age group.
It is recognised that for historic and structural reasons the organisation of geriatric medicine may vary between European Member Countries.
This group of patients are considered to have a high degree of frailty and active multiple pathology, requiring a holistic approach. Diseases may present differently in old age, are often very difficult to diagnose, the response to treatment is often delayed and there is frequently a need for social support.
Geriatric Medicine therefore exceeds organ orientated medicine offering additional therapy in a multidisciplinary team setting, the main aim of which is to optimise the functional status of the older person and improve the quality of life and autonomy.
Geriatric Medicine is not specifically age defined but will deal with the typical morbidity found in older patients. Most patients will be over 65 years of age but the problems best dealt with by the speciality of Geriatric Medicine become much more common in the 80+ age group.
It is recognised that for historic and structural reasons the organisation of geriatric medicine may vary between European Member Countries.
Office holders (2024)
President
Anna Björg Jónsdóttir |
Secretary
Guðlaug Þórsdóttir |
Treasurer
Þórhildur Kristinsdóttir |
- 1. gr.
- 2. gr.
a) efla þekkingu og rannsóknir á sviði öldrunarfræði og öldrunarsjúkdóma.
b) stuðla að forvörnum, bættri greiningu og meðferð öldrunarsjúkdóma.
c) halda uppi samskiptum við hliðstæð félög erlendis.
d) vinna að hagsmunum íslenskra öldrunarlækna.
e) vinna að framgangi öldrunarlækninga á Íslandi í samstarfi við önnur félög og stofnanir.
- 3. gr.
- 4. gr.
- 5. gr.
- 6. gr.
Lög samþykkt á stofnfundi FÍÖ, 26. október 1989 með síðari breytingum á 4. grein sem samþykktar voru á aðalfundi 12. nóvember 1992.